Frábær nagvettlingur sem hentar vel í tanntöku barnsins. Vettlingurinn er búinn til úr matvæla siliconi og bómull og er hægt að aðlaga þannig að hann passi vel á litlar hendur.
Efni: Food-grade silicone og bómull
Stærð (H x W x D): Sun: 11.5 cm x 9.5 cm x 1.5 cm / Rainbow: 11 cm x 8 cm x 1.5 cm
Má setja í þvottavél á kalda stillingu
choosing a selection results in a full page refresh